Sony Xperia Z3 Plus Dual - Tækið tengt við USB-aukahluti

background image

Tækið tengt við USB-aukahluti

Þú getur notað USB Host millistykki til að tengja tækið þitt við USB-aukahluti á borð við

gagnageymslu eða mús. Ef USB-tækið er með micro USB-tengil þarf ekki USB Host

millistykki. USB Host millistykki eru seld sér. Sony ábyrgist ekki að allir USB-aukahlutir

séu studdir af tækinu þínu.

Þetta tæki er með hettulaust USB-tengi. Tryggðu að USB-tengi sé alveg þurrt áður en þú setur

USB-snúru í ef tækið blotnar.