Sony Xperia Z3 Plus Dual - Uppáhalds

background image

Uppáhalds

Tengiliðir sem þú merkir sem uppáhaldstengiliði birtast á uppáhaldsflipanum í

tengiliðaforritinu ásamt tengiliðum sem þú hefur hringt mest í eða „Top contacts“. Á

þennan hátt færðu skjótari aðgang að þessum tengiliðum.

Til að merkja tengilið sem uppáhalds eða fjarlægja merkið

1

Á

Heimaskjár skaltu pikka á og síðan á .

2

Pikkaðu á tengiliðinn sem þú vilt bæta við eða fjarlægja úr uppáhalds.

3

Pikkaðu á .

Uppáhaldstengiliðir skoðaðir

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á og svo á .

2

Pikkaðu á

UPPÁHALD.