Sony Xperia Z3 Plus Dual - Skilaboðastillingar

background image

Skilaboðastillingar

Stillingum fyrir skilaboðatilkynningar breytt

1

Á

Heimaskjár skaltu pikka á og finna og pikka á .

2

Pikkaðu á og svo á

Stillingar.

3

Til að velja tilkynningahljóð pikkarðu á

Tilkynningahljóð og velur valkost eða pikkar

á og velur tónlistarskrá í tækinu.

4

Til að staðfesta pikkarðu á

Lokið.

5

Pikkaðu á sleðana til að breyta öðrum tilkynningastillingum.

Kveikt eða slökkt á skilatilkynningum fyrir send skilaboð

1

Á

Heimaskjár skaltu pikka á og finna og pikka á .

2

Pikkaðu á og svo á

Stillingar.

3

Pikkaðu á sleðann

Skilatilkynning til að kveikja eða slökkva á eiginleikanum.

Eftir að kveikt er á skilatilkynningum birtist gátmerki í þeim skilaboðum sem tókst að senda.