Sony Xperia Z3 Plus Dual - Samsetning

background image

Samsetning

Tækið þitt styður aðeins nano SIM-kort.

Nano SIM-kortið sett í

8

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

1

Láttu skjáinn vísa niður og opnaðu hlífina á raufinni fyrir nano SIM-kortið og

minniskortið.

2

Togaðu kortabakkann út með nöglinni.

3

Settu nano SIM-kortið (eða kortin) í minniskortakortaraufina (eða raufarnar) svo það

snúi rétt, eins og sýnt er á myndinni.

4

Lokaðu hlífinni.

Ef þú setur nano SIM-kort í á meðan kveikt er á tækinu endurræsist það sjálfkrafa.

Minniskort sett í

1

Opnaðu hlífina á raufunum fyrir nano SIM-kortið og minniskortið.

2

Settu minniskortið í minniskortaraufina og settu lokið á sinn stað.

Gættu þess að minniskortið snúi rétt.

Nano SIM-kortið fjarlægt

1

Opnaðu hlífina á raufunum fyrir nano SIM-kortið og minniskortið.

2

Togaðu nano SIM-kortahölduna út með nöglinni eða einhverju sem gerir sama

gagn.

3

Fjarlægðu nano SIM-kortið (eða kortin) úr viðeigandi nano Sim-kortarauf (eða

raufum) í höldunni og settu síðan hölduna aftur í.

4

Lokaðu aftur.

Minniskort fjarlægt

1

Slökktu á tækinu og opnaðu hlífina á raufunum fyrir nano SIM-kortið og

minniskortið.

2

Ýttu minniskortinu inn og slepptu því svo strax.

3

Lokaðu aftur.

Þú getur líka fjarlægt minniskortið án þess að slökkva á tækinu í skrefi 1. Til að nota þá aðferð

þarftu fyrst að aftengja minniskortið undir

Stillingar með því að pikka á Geymsla > Aftengja

SD-kort.