Sony Xperia Z3 Plus Dual - Umsjón með myndefni

background image

Umsjón með myndefni

Upplýsingar um kvikmynd skoðaðar

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á og finnur svo og pikkar á Myndskeið.

2

Pikkaðu á til að opna valmynd heimaskjásins og pikkaðu svo á

Fartæki.

3

Flettu í gegnum flokkana og finndu myndskeiðið sem þú vilt nota.

4

Pikkaðu á myndskeiðssmámyndina.

Myndskeiði eytt

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á og finnur svo og pikkar á Myndskeið.

2

Pikkaðu á til að opna valmynd heimaskjásins og pikkaðu svo á

Fartæki.

3

Flettu í gegnum flokkana og finndu myndskeiðið sem þú vilt nota.

4

Pikkaðu á myndskeiðssmámyndina og svo á .

5

Pikkaðu aftur á

Eyða til að staðfesta.