Sony Xperia Z3 Plus Dual - Farsímagagnatengingu deilt

background image

Farsímagagnatengingu deilt

Þú getur deilt farsímagagnatengingunni með öðrum tækjum á nokkra vegu:

USB-tjóðrun – farsímagagnatengingunni er deilt með einni tölvu um USB-snúru.

Bluetooth® tjóðrun – farsímagagnatengingunni deilt með allt að fjórum tækjum um

Bluetooth®.

Færanlegur heitur reitur – farsímagagnatengingunni er deilt samtímis með allt að 10

öðrum tækjum um Wi-Fi, þ. á m. tækjum sem styðja WPS-tækni.

Gagnatengingu deilt með USB-snúru

1

Notaðu USB-snúruna sem fylgdi tækinu til að tengja tækið við tölvu.

2

Á

Heimaskjár pikkarðu á .

3

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Meira > Tjóðrun og færanlegur heitur reitur.

4

Pikkaðu á

USB tjóðrun sleðann til að kveikja á eiginleikanum og pikkaðu svo á Í

lagi ef um það er beðið. birtist á stöðustikunni þegar tenging er komin á.

5

Pikkaðu á sleðann

USB tjóðrun eða aftengdu USB-snúruna til að hætta að deila

gagnatengingunni.

Þú getur ekki notað USB-snúru til að deila gagnatengingu tækisins og SD-korti á sama tíma.

Gagnatengingu deilt með öðru Bluetooth®-tæki

1

Gakktu úr skugga um að búið sé að para tækið þitt og hitt Bluetooth®-tækið

saman og að kveikt sé á gagnaumferð.

2

Tækið þitt: Á Heimaskjár pikkarðu á .

3

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Meira > Tjóðrun og færanlegur heitur reitur og

pikkaðu síðan á sleðann

Bluetooth tjóðrun til að virkja eiginleikann.

4

Bluetooth®-tæki: Settu tækið upp þannig það fái nettengingu með Bluetooth®. Ef

tækið er tölva er vísað til viðeigandi leiðbeiningar til að ljúka uppsetningunni. Ef

tækið er með Android™-stýrikerfi skaltu pikka á stillingatáknið við hliðina á heiti

tækisins sem það er parað við undir

Stillingar > Bluetooth > Pöruð tæki og merkja

svo við

Internetaðgangur gátreitinn.

5

Tækið þitt: Bíddu eftir að birtist á stöðustikunni. Þegar hún birtist er

uppsetningu lokið.

6

Pikkaðu á

Bluetooth tjóðrun sleðann aftur til að slökkva á valkostinum.

Slökkt er á

Bluetooth tjóðrun-virkninni í hvert sinn sem þú slekkur á tækinu eða slekkur á

Bluetooth®-virkninni.

52

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Tækið þitt notað sem heitur WiFi heitur reitur

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Meira > Tjóðrun og færanlegur heitur reitur.

3

Pikkaðu á

Stillingar færanlegs heits reits > Stilla heitan reit.

4

Færðu inn

Heiti netkerfis (SSID) upplýsingarnar.

5

Pikkaðu á reitinn

Öryggi til að velja gerð öryggis. Sláðu inn lykilorð ef með þarf.

6

Pikkaðu á

VISTA.

7

Pikkaðu á og pikkaðu svo á

Færanlegur heitur reitur-sleðann til að virkja

eiginleikann.

8

Sé beðið um það skaltu pikka á

Í lagi til staðfestingar. birtist á stöðustikunni

þegar færanlegi Wi-Fi heiti reiturinn er virkur.

WPS-studdu tæki leyft að nota farsímagagnatengingu

1

Gættu þess að tækið sé stillt þannig að það virki sem færanlegur heitur reitur.

2

Á

Heimaskjár pikkarðu á .

3

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Meira > Tjóðrun og færanlegur heitur reitur >

Stillingar færanlegs heits reits.

4

Undir

Stilla heitan reit skaltu ganga úr skugga um að færanlegi heiti reiturinn sé

varinn með lykilorði.

5

Kveiktu á

Finnanlegt ef slökkt er á því.

6

Pikkaðu á

WPS takkavöktun og fylgdu leiðbeiningunum. Einnig má pikka á >

WPS-opnun með PIN-númeri og slá inn PIN-númerið sem birtist á WPS-studda

tækinu.

Heiti færanlegs heits reits breytt eða hann tryggður

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Meira > Tjóðrun og færanlegur heitur reitur.

3

Pikkaðu á

Stillingar færanlegs heits reits > Stilla heitan reit.

4

Færðu inn

Heiti netkerfis (SSID) upplýsingarnar.

5

Pikkaðu á reitinn

Öryggi til að velja gerð öryggis.

6

Sláðu inn lykilorð ef með þarf.

7

Pikkaðu á

VISTA.