Sony Xperia Z3 Plus Dual - Hljóðstyrksstillingar

background image

Hljóðstyrksstillingar

Hægt er að stilla hljóðstyrk hringingar fyrir símtöl og tilkynningar sem og fyrir tónlist og

myndskeið.

Til að stilla hljóðstyrk hringingar með hljóðstyrkstakkanum

Ýttu hljóðstyrkstakkanum upp eða niður.

Hljóðstyrkur spilarans stilltur með hljóðstyrkstakkanum

Ýttu hljóðstyrkstakkanum upp eða niður þegar verið er að spila tónlist eða horfa á

myndskeið, jafnvel þegar skjárinn er læstur.

Kveikt á titrara

Ýttu hljóðstyrkstakkanum niður eða upp þar til

birtist.

59

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Hljóðstyrkur stilltur

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Hljóð.

3

Dragðu hljóðstyrkssleðana á æskilega staði.

Þú getur einnig ýtt hljóðstyrkstakkanum upp eða niður og svo pikkað á

til að stilla hringitón,

spilara eða hljóðstyrk vekjara sérstaklega.

Tækið látið titra þegar hringt er

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Hljóð.

3

Pikkaðu á sleðann

Titra líka fyrir símtöl til að kveikja á valkostinum.

Hringitónn valinn

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Hljóð > Hringitónn síma.

3

Veldu valkost af listanum eða pikkaðu á og veldu tónlistarskrá sem er vistuð í

tækinu.

4

Til að staðfesta pikkarðu á

Lokið.

Tilkynningahljóð valið

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Hljóð > Tilkynningarhljóð.

3

Veldu valkost af listanum eða pikkaðu á og veldu tónlistarskrá sem er vistuð í

tækinu.

4

Til að staðfesta pikkarðu á

Lokið.

Sum forrit hafa sérstök tilkynningarhljóð sem þú getur valið úr stillingum forritsins.

Kveikt á snertitónum

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Hljóð > Önnur hljóð.

3

Pikkaðu á sleðana til að kveikja eða slökkva á ólíkum snertitónum eftir þörfum.