TalkBack
TalkBack er skjálestrarþjónusta fyrir sjónskerta notendur. TalkBack notast við
talmálsendurgjöf til að lýsa öllum atburðum eða aðgerðum sem fram fara í Android
tækinu. TalkBack lýsir notandaviðmóti og les upp hugbúnaðarvillur, tilkynningar og
skilaboð.
140
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Kveikt á TalkBack
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar >Aðgengi > TalkBack.
3
Pikkaðu á rofann og síðan á
Í lagi.
Til að breyta um ræðu-, viðbragða- og snertingastillingar fyrir TalkBack pikkarðu á
Stillingar.
TalkBack kynnir kennslu strax eftir að þú kveikir á eiginleikanum. Pikkaðu tvisvar á
Loka
hnappinn til að fara úr kennslunni.
Til að slökkva á TalkBack
1
Á Heimaskjár tvípikkarðu á .
2
Finndu og vípikkaðu á
Stillingar > Aðgengi> TalkBack.
3
Tvípikkaðu á rofann og síðan tvípikkarðu á
Í lagi.